• Hönnum fyrir þig
  Hönnum fyrir þig Komdu með eða sendu okkur málin af eldhúsinu, baðinu, þvottahúsinu, anddyrinu eða svefnherberginu - og við hönnum, teiknum og gerum þér hagstætt tilboð
 • Tímalaus klassík
  Tímalaus klassík Glæsileg nútímaleg hönnun - útlit og uppsetning eftir þínum þörfum. Fjölmargir möguleikar fyrir heimilið og sveigjanleiki til að geta sett saman eftir þínu höfði.
 • Gæði í gegn
  Gæði í gegn Öll Kitchn eldhúsin ganga undir prófanir á gæðum til að tryggja að þau standist álag daglegs lífs - og falleg og stílhrein skandinavísk hönnun okkar tryggir að þú fáir draumaeldhúsið þitt, á verði sem þú átt eftir að elska.
 • Meira fyrir peninginn
  Meira fyrir peninginn Við bjóðum upp á fjölbreytt úrval af gæða innréttingum á skynsamlegu verði. Hin mikla breidd af hurðum, einingum, framhliðum og klæðningum býður upp á að við getum hjálpað þér að búa til herbergi í þeim stíl og á því verðbili sem hentar þér.

GÓÐ VINNUAÐSTAÐA SKIPTIR ÖLLU MÁLI

Við sníðum innréttinguna að þínum óskum. Þú getur fengið skúffur og útdregin tauborð undir vélarnar, sömuleiðis útdreginn óhreinatausskáp, kústaskáp o.m.fl .
RENNIHURÐAFATASKÁPAR
Afgreiddir eftir máli, hurðirnar  allt að 275 cm háar og 40-150 cm breiðar.  Í boði eru 3 rammalitir og fjölmargar panilgerðir.  Mikið úrval af hillum, skúffum, körfum, einnig skóútdrag o. m. fl.
BJÓÐUM EINNIG FATASKÁPA MEÐ HEFÐBUNDNUM HURÐUM
Byggjast á 40, 50, 60 80 og 100 cm einingum.

RAFTÆKI FYRIR ELDHÚSIÐ

Hjá okkur færðu vönduð tæki á vægu verði, eldavélar, ofna, helluborð, viftur og háfa, uppþvottavélar og kæliskápa.

ALLT FRÁ A TIL Ö

ÞITT ER VALIÐ:
Þú velur að kaupa innréttinguna í ósamsettum einingum eða lætur okkur um samsetningu og/eða uppsetningu. Við rekum eigið trésmíðaverkstæði og sköffum alla iðnaðarmenn, trésmiði, rafvirkja, pípara, múrara o.s.frv.

Fáðu meira fyrir peninginn

NÚ ER LAG AÐ GERA GÓÐ KAUP
Við bjóðum upp á fjölbreytt úrval af gæða innréttingum á skynsamlegu verði. Hin mikla breidd af hurðum, einingum, framhliðum og klæðningum býður upp á að við getum hjálpað þér að hanna þína eigin innréttingu í þeim stíl og á því verðbili sem hentar þér.

Nýjungar hjá Fríform

 

Nýjar hurðagerðir
Tegundir: Savelli, Terra, Paris, Milano, Vetro, Centuri
Einnig nýjar innfelldar höldur: Dice, Fiorini, Futura og Square. Sjá bækling:


Nýr „tækjaskápur“ með rúlluhurð
Unic Zone, útdregnir fataskápar sem passa í þakherbergi, undir súð
Hideaway er ný tækni, falin hilla sem kemur upp úr borðinu, þegar þú þarft á hlutunum að halda

FRÍFORM

1

ÚRVAL: Nettoline/Kithcn er einingakerfi með ótæmandi möguleika og þú getur valið um 40 hurðagerðir og -liti.

2

KOMDU MEÐ MÁLIN: Við hönnum, teiknum og gerum þér hagstætt tilboð í glæsilega innréttingu.

3

FAGMENNSKA: Þú nýtur þekkingar og reynslu og við kappkostum að veita þér fyrsta flokks þjónustu.
Fara efst